Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verkleg þjálfun og mat
ENSKA
operational training and checking
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 er mælt fyrir um kröfur sem flugrekendur þurfa að uppfylla að því er varðar reglubundna verklega þjálfun og mat á hæfni flugmanna þeirra.

[en] Commission Regulation (EU) No 965/2012lays down the requirements that aircraft operators need to comply with as regards the recurrent operational training and checking of their pilots.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2036 frá 9. desember 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 að því er varðar kröfur um hæfni og þjálfunaraðferðir fyrir flugliða og frestun á framkvæmd tiltekinna ráðstafana í tengslum við COVID-19-heimsfaraldurinn

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/2036 of 9 December 2020 amending Regulation (EU) No 965/2012 as regards the requirements for flight crew competence and training methods and postponing dates of application of certain measures in the context of the COVID-19 pandemic

Skjal nr.
32020R2036
Aðalorð
þjálfun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
samsettur nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira